News

Hlutabréfaverð Haga stendur nú í 109 krónum á hlut og hefur nú hækkað um 6,8% frá því að félagið birti árshlutauppgjör á ...
Síminn verður samstarfsaðili Warner Bros. Discovery á Íslandi samkvæmt nýjum samningi sem undirritaður var í gær. Um er að ræða einn stærsta efniskaupasamning Símans til þessa, að því er segir í ...
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að stjórnvöld þar í landi hyggist tilkynna mörgum viðskiptalöndum sínum um álagningu ...
Vörusala Tiger dróst saman um 2,3% og nam 637 milljónum króna. Framlegð var um 417 milljónir króna. Félagið rekur verslanir ...
Þrír einstaklingar eru á lista umsækjenda um embætti dómara við Landsrétt. Dómsmálaráðuneytið auglýsti í Lögbirtingablaðinu ...
Áhrifafjárfestirinn Starboard Value hefur eignast 9% hlut í Tripadvisor en ferðaumsagnafyrirtækið hafnaði yfirtökutilboði frá ...
Hækkun veiði­gjalda leiði til minni ávöxtunar af fjár­festingum í út­gerðarfélögum með til­heyrandi áhrifum á sjóðfélaga.
„Þegar stjórnvöld gera svo afgerandi breytingar hlýtur það að hafa í för með sér endurskoðun á mati á pólitískri áhættu.” ...
Hluthafafundir sjóðanna, þar sem samrunaáætlunin verður til afgreiðslu, verða svo haldnir síðsumars.
Hagstofan færði verðbólguspá sína fyrir yfirstandandi ár og árið 2026 frá fyrri spá sinni sem birt var í mars síðastliðnum.
BBA Fjeldco hagnaðist um 428 milljónir króna eftir skatta í fyrra samanborið við 400 milljónir árið áður. Tekjur ...
Air France-KLM hefur ákveðið að auka hlut sinn í skandinavíska flugfélaginu SAS í 60,5% samkvæmt fréttaflutningi Reuters.